Lundaábúð mælist meiri en í fyrra

Lundaábúð mælist meiri en í fyrra.
Lundaábúð mælist meiri en í fyrra. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Hið árlega lundarall er í fullum gangi, en það er rannsóknarferð á vegum Náttúrustofu Suðurlands þar sem varpárangur lundans er mældur á landsvísu.

Erpur Snær Hansen líffræðingur fer fyrir leiðangursmönnum, sem hafa meðal annars mælt í Drangey, Papey og Lundey.

Í morgun ætluðu þau til Grímseyjar. Erpur Snær segir fyrstu mælingar lofa góðu, fyrir sunnan mældist ábúðin um 15 prósentum meiri en í fyrra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert