Fleiri háhraðatengingar hér en hjá samanburðarþjóðum

Í netsambandi.
Í netsambandi. mbl.is/Sverrir Vilhelmsson

Íslensk heimili njóta háhraðatengingar í meira mæli en aðrar Norðurlandaþjóðir og Eystrasaltslöndin, samkvæmt samanburðarsamantekt sem gerð var meðal þjóðanna.

Háhraðatenging telst tenging með 30Mb/s niðurhalshraða eða meira. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mílu.

Síðustu sjö ár hafa eftirlitsstofnanir á fjarskiptamarkaði Norðurlanda og Eystrasaltslanda, alls átta landa, gefið árlega út samanburðarskýrslu um notkun helstu þátta fjarskiptaþjónustu og þróun þeirra, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert