Slökkvilið sent að Hringhellu

Frá vinnslusvæði Furu á laugardaginn.
Frá vinnslusvæði Furu á laugardaginn. mbl.is/Þorgeir

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er að störfum á athafnasvæði málmendurvinnslustöðvarinnar Furu við Hringhellu í Hafnarfirði en þar fór að rjúka úr rusli sem er á svæðinu. Eldur kom upp á sama stað um helgina og einnig fyrr í liðinni viku. Talið er að um sjálfíkveikju sé að ræða en það stendur til að flytja ruslið á brott af svæðinu í dag, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði.

Slökkvistarfi lokið í Hafnarfirði

Eldur í rusli við Hringhellu

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert