Kostnaður við jarðstrengi hefur lækkað

Kostnaður við lagningu jarðstrengja hefur lækkað hratt.
Kostnaður við lagningu jarðstrengja hefur lækkað hratt. Ljósmynd/Landsnet

Kostnaður við lagningu jarðstrengja í meginflutningskerfi raforku í samanburði við lagningu loftlína hefur lækkað mjög á undanförnum árum.

Ekki eru nema rúm fimm ár síðan áætlað var að kostnaðurinn væri 7-10 meiri við jarðstrengi, það mat breyttist svo í 5-8 sinnum og loks í að verðmunurinn væri þrefaldur, jarðstrengjum í óhag. Í nýrri valkostaskýrslu Landsnets vegna Suðurnesjalínu er kostnaður við jarðstrengi áætlaður 2-2,5 sinnum meiri en við loftlínu um sama svæði.

Margir þættir hafa haft þau áhrif að raunkostnaður við lagningu jarðstrengja hefur verið að minnka, að því er fram kemur í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert