Stefnt að uppbyggingu á Hveravöllum

Í torfklædda húsinu verður veitingasalur, gistiaðstaða beggja vegna og aðstaða …
Í torfklædda húsinu verður veitingasalur, gistiaðstaða beggja vegna og aðstaða fyrir tjaldgesti í álmu sem sést lengst til hægri.

Hugmyndir eru uppi um gistingu fyrir allt að 120 gesti í gistiskála og hótelálmu á Hveravöllum á Kili.

Byggt verður utan hverasvæðisins, sem er friðlýst. Gert er ráð fyrir að húsakynni verði um 1.700 fermetrar.

Vaxandi eftirspurn er sögð vera eftir betri gistingu á svæðinu, að því er fram kemur í umfjöllun um byggingaráform þessi í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert