Mikill lærdómur í hinu svokallað plastbarkamáli að sögn Kjell Asplund

Margir sóttu erindi Kjell Asplund í Háskóla Íslands í gær …
Margir sóttu erindi Kjell Asplund í Háskóla Íslands í gær sem fór fram í Öskju. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Tveimur sjálfstæðum rannsóknum á plastbarkamálinu svokallaða af hálfu Karólínsku stofnunarinnar og Karólínska sjúkrahússins í Stokkhólmi lauk í ágúst í fyrra.

Kjell Asplund, formaður sænska landsiðaráðsins um læknisfræðilega siðfræði og höfundur skýrslunnar um þátt Karólínska sjúkrahússins, sagði í erindi um málið í Háskóla Íslands í gær að tiltrú manna á ítalska skurðlækninum Paolo Macchiarini hefði minnt á tiltrú á íslensku bankana fyrir hrun.

„Macchiarini ber mesta ábyrgð í þessu máli en aðrir sem að málinu komu geta þó ekki firrt sig allri ábyrgð,“ segir Asplund í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert