Aðgerðirnar í gærkvöldi: Myndskeið

Mikill viðbúnaður var á hafnarbakkanum í Hafnarfirði í gærkvöldi þegar grænlenski togarinn Polar Nanoq kom til hafnar og leiddir voru frá borði þrír menn sem búið er að handtaka vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur. Aðgerðir lögreglu voru umfangsmiklar og hópur fólks fylgdi lögreglubílunum sem fluttu mennina í yfirheyrslur á Hverfisgötu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert