Starfsmenn Seðlabankans gagnrýna aflandsskýrslu

Starfsmenn Seðlabanka telja vafasamar vangaveltur í skýrslunni.
Starfsmenn Seðlabanka telja vafasamar vangaveltur í skýrslunni. mbl.is/Ómar Óskarsson

Fjórir starfsmenn Seðlabanka Íslands gagnrýna framsetningu og túlkun gagna í skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum í aðsendri grein í ViðskiptaMogganum í dag.

Fullyrða þeir að í skýrslunni séu vafasamar vangaveltur um kerfisbundna skekkju út frá uppsafnaðri fjárhæð liðarins „skekkjur og vantalið“ í greiðslujöfnuði yfir langt tímabil.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert