Erfitt að finna hver ber ábyrgð á myglu

Myglusveppir. Rakaskemmdir í einni álmu Landspítalans.
Myglusveppir. Rakaskemmdir í einni álmu Landspítalans.

Margir aðilar koma til greina þegar mygluskemmdir verða á fasteignum. Mygla myndast vegna raka en orsakir þess að raki myndast geta verið margar.

Rakaskemmdir og mygla geta verið vegna hönnunargalla, byggingaraðili getur hafa gert mistök eða eigandi hefur ekki loftað nægilega út.

Þá er engin skylda á Íslandi að láta ástandsskoða fasteign, eins og annars staðar á Norðurlöndum, sem hluti af söluferli, segir Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, í fréttaskýringu um húsamyglu í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert