Húsnæðisþróun úr takti við þarfirnar

Íbúðarhúsnæði. Ekki er tekið mið af þörfum stórs hluta markaðarins
Íbúðarhúsnæði. Ekki er tekið mið af þörfum stórs hluta markaðarins mbl.is/Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bæði þróun framboðs íbúðarhúsnæðis og þróun meðalstærðar þess, virðist vera í ósamræmi við þarfir stórs hluta markaðarins.

Þetta kemur fram í grein Guðmundar Sigfinnssonar, hagfræðings í hagdeild Íbúðalánasjóðs, og birt hefur verið á heimasíðu Íbúðalánasjóðs.

Kemur þar fram að meðalstærð nýrrar tveggja herbergja íbúðar hafi farið úr 62,9 fermetrum í 78 fermetra, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert