Undirbúa frumvarp sem herðir viðurlög við mútum

Mútustarfsemi er ekki aðkallandi vandi á Íslandi.
Mútustarfsemi er ekki aðkallandi vandi á Íslandi.

„Frumvarpið er ekki komið fram. Það hefur hins vegar verið lagt fram til kynningar. Frumvarpið miðar að því að þyngja refsingu fyrir brot og leggja sömu refsingu við því að þiggja mútur og bjóða þær,“ segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra.

Drög að frumvarpi til breytinga á ákvæðum almennra hegningarlaga um mútubrot eru nú til umsagnar og kynningar á vef innanríkisráðuneytisins. Er ráð fyrir því gert að senda megi ráðuneytinu umsagnir til marsloka.

Í umfjöllun um áform þessi í Morgunblaðinu í dag segir Sigríður að þessar breytingar byggi ekki á að þeirra sé brýn þörf því mútumál séu hér afar fátíð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert