Hvalreki á Suðurlandi

Mynd úr safni, búrhvelishræ.
Mynd úr safni, búrhvelishræ. mbl.is/Rax / Ragnar Axelsson

Lögreglunni á Suðurlandi barst ábending í gærkvöldi um hvalreka skammt vestur af Þorlákshöfn. 

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var hræið mjög rotið og hafði greinilega verið töluverðan tíma á reki. Allar líkur eru á að um búrhval sé að ræða, um 10-15 metra að lengd.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert