Krossbönd slitna oftar hjá konum

Krossbandsslit eru mun algengari á gervigrasvöllum en á náttúrulegum grasvöllum.
Krossbandsslit eru mun algengari á gervigrasvöllum en á náttúrulegum grasvöllum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Rannsókn sýnir að konur eru töluvert líklegri til að slíta krossband í hné við knattspyrnuiðkun en karlmenn.

Í umfjöllun um knattspyrnumeiðsl í Morgunblaðinu í dag segir Eva Hafdís Ásgrímsdóttir íþróttafræðingur að fræða þurfi leikmenn meira um áhættuþætti.

Krossbandsslit eru mun algengari á gervigrasvöllum en á náttúrulegum grasvöllum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert