Vilja stórauka skimanir

Forvarnir eru mikilvægt vopn í baráttunni við krabbamein.
Forvarnir eru mikilvægt vopn í baráttunni við krabbamein. mbl.is/Ómar Óskarsson

Stórauka ætti skimanir fyrir krabbameini á Íslandi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tillögum að nýrri krabbameinsáætlun fyrir Ísland.

Í dag er almenn hópskimun einungis framkvæmd vegna brjósta- og leghálskrabbameins en þá eru konur á vissum aldri boðaðar í skimun á tveggja ára fresti, að því er fram kemur í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Þá er nýhafin skimun vegna ristilkrabbameins. Auk þess er lagt til að skimað verði fyrir blöðruháls-, lungna- og húðkrabbameini.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert