Borgin verið fimm ár að afgreiða mál

Byggingarfulltrúi er gagnrýndur fyrir hægagang.
Byggingarfulltrúi er gagnrýndur fyrir hægagang. mbl.is/Ómar Óskarsson

Jón Ólafur Ólafsson arkitekt segir byggingarfulltrúa í Reykjavík hafa verið fimm ár að afgreiða umsókn. Vegna þessara tafa hafi milljónir tapast.

Jón Ólafur nefnir í samtali við Morgunblaðið dæmi um það sem hann telur vera tilefnislausar athugasemdir byggingarfulltrúa.

Þær kosti dýrmætan tíma ráðgjafa og sérmenntaðs fólks, að því er fram kemur í umfjöllun um seinagang þennan í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert