Annar rekstur verði ekki ríkisstyrktur

Ferðaþjónustufyrirtækið Fjallsárlón ehf. býður upp á siglingar á lóninu og …
Ferðaþjónustufyrirtækið Fjallsárlón ehf. býður upp á siglingar á lóninu og rekur nú nýtt þjónustuhús. mbl.is/RAX

Steinþór Arnarson, einn eigenda Fjallsárlóns ehf., sem rekur ferðaþjónustu við Fjallsárlón, segist ekki óttast aukna samkeppni vegna friðlýsingar Jökulsárlóns og umfangsmikils svæðis á Breiðamerkursandi, sem tók gildi í gær.

Lónið er nú hluti Vatnajökulsþjóðgarðs og er samræmt eignarhald á umfangsmiklu landsvæði á Breiðamerkursandi sagt skapa tækifæri til samræmingar í uppbyggingu þjónustu á svæðinu.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag býst Steinþór ekki við frekari kvöðum varðandi vernd svæðisins vegna friðlýsingarinnar en fyrirtækið hafi þegar uppfyllt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert