Á toppinn um sjöleytið

John Snorri Sigurjónsson fjallagarpur með meiru.
John Snorri Sigurjónsson fjallagarpur með meiru. Ljósmynd/Lífsspor á K2

Eftir um það bil eina klukkustund nær John Snorri Sigurjónsson á topp K2 fyrstur Íslendinga ef allt gengur samkvæmt áætlun. Hann lagði af stað í gær um klukkan 17 að íslenskum tíma. Fjallið er eitt það erfiðasta og hættulegasta í heimi. 

Þetta kemur fram í Facebook-færslu Lífsspora á K2. 

Hér er einnig hægt að fylgjast nákvæmlega með ferðum Johns í gegnum GPS-staðsetningu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert