Beinhákarl rak upp í flæðarmál

Beinhákarlinn í fjörunni við Ólafsfjörð.
Beinhákarlinn í fjörunni við Ólafsfjörð. mbl.is/Sigurður Ægisson

Beinhákarl rak á fjöru í Ólafsfirði í gærmorgun sem vakti athygli, að því er fram kemur í  Morgunblaðinu í dag.

Meðal annarra fóru grunnskólabörn með kennurum sínum til að skoða hákarlinn, enda eru svona skepnur sjaldséðar.

Beinhákarlinn er 6-7 metra langt dýr, en þess má geta að meðallengd fullorðinna beinhákarla er sögð 7-9 metrar en þeir stærstu geti orðið allt að 12 metra langir og 50 ára gamlir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert