Byggt á baklóð stjórnarráðsins

Bílastæðin bakvið stjórnarráðshúsið fer undir viðbygginguna.
Bílastæðin bakvið stjórnarráðshúsið fer undir viðbygginguna. mbl.is/Kristinn Magnússon

Í undirbúningi er samkeppni um stjórnarráðsbyggingar sem efnt verður til í upphafi næsta árs.

Meðal annars er áformað að byggja þúsund fermetra hús á baklóð stjórnarráðsins við Lækjargötu fyrir skrifstofur forsætisráðuneytis.

Byggingin á að tengjast stjórnarráðshúsinu með tengigangi, en á lóðinni eru nú bílastæði, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morguinblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert