Gert klárt fyrir sjávarútvegssýninguna í Kópavogi

Frágangur fyrir opnun á síðustu metrunum.
Frágangur fyrir opnun á síðustu metrunum. mbl.is/Árni Sæberg

Alls taka um 500 fyrirtæki frá 22 löndum þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni sem hefst í dag í Smáranum og Fífunni í Kópavogi.

Áhersla verður lögð á nýjar framsæknar vörur og þjónustu í sjávarútvegi.

Nóg var að gera á sýningarsvæðinu síðdegis í gær við að gera allt klárt. Með Morgunblaðinu í dag fylgir sérblað helgað sýningunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert