Léku í auglýsingu Iceland-keðjunnar

Úr auglýsingu Iceland Foods.
Úr auglýsingu Iceland Foods.

Þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst í fyrsta skipti á stórmót greip breska verslunarkeðjan Iceland Foods tækifærið og fór í auglýsingaherferð á samfélagsmiðlum þar sem landsliðsmennirnir komu við sögu.

„Við þurfum að reka knattspyrnusamband og sáum þarna viðskiptatækifæri,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ.

Keðjan stendur í stríði við íslensk stjórnvöld og fyrirtæki og reynir markvisst að hindra að íslensk fyrirtæki noti heitið Iceland í auglýsingum erlendis, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert