Staðsetningartækni opnar nýja markaði

Leifur Björn Björnsson og Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir eru stofnefndur Locatify.
Leifur Björn Björnsson og Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir eru stofnefndur Locatify.

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Locatify hefur þróað staðsetningartækni sem er mun nákvæmari en áður hefur þekkst. Notast er við svokallaða Ultra Wideband-tækni í nýju samhengi.

Staðsetningarlausnin veitir fyrirtækinu forskot og sérstöðu á markaði fyrir söfn, gallerí og sýningarsvæði.

Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, annar stofnenda fyrirtækisins, segir tæknina hafa fengið góðar viðtökur enda hafi eftirspurnin eftir nákvæmari tækni verið mikil, að því er fram kemur í umfjöllun um þessa nýju tækni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert