Rúmlega 110 þúsund áhorf

Stella Blómkvist.
Stella Blómkvist.

Búið er að horfa rúmlega 110 þúsund sinnum á sjónvarpsþættina um Stellu Blómkvist. En þeir hafa verið aðgengilegir á Sjónvarpi Símans í sex daga.

Fyrirtækið hannaði rafræna þjófavörn til að sporna við ólöglegri dreifingu á þáttunum. Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, segir enn engar vísbendingar um slíka dreifingu.

Þjófavörnin sé hugvit Símans og vill Magnús árétta að Síminn hafi ekki fengið ráðgjöf Persónuverndar vegna þjófavarnarinnar á þættina.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert