Einstök flóra þjónustumerkja

Auglýsingaskilti um þjónustu fyrirtækja eru bönnuð við þjóðvegi landsins.
Auglýsingaskilti um þjónustu fyrirtækja eru bönnuð við þjóðvegi landsins.

Þjónustudeild Vegagerðarinnar hefur á seinni árum orðið að búa til fjölda nýrra þjónustumerkja þar sem auglýsingaskilti um þjónustu fyrirtækja eru bönnuð við þjóðvegi landsins.

Meðal nýrra merkja eru hundasleðaferðir, jöklagönguferðir og hellaskoðun, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Ásbjörn Ólafsson hjá þjónustudeild segir merkin skipta hundruðum og það sé nánast búið að dekka alla þá þjónustu sem boðið sé uppá hér á landi. Því komi ekki fram eins mörg merki á hverju ári og áður.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert