Færri vilja endurgreiðslu flugmiða

Flestir sem eiga flugmiða hjá Icelandair og hafa lent í því að flug þeirra hefur verið fellt niður vegna kórónuveirufaraldursins óska eftir breytingu á flugmiða eða inneign, segir Ásdís Pétursdóttur, upplýsingafulltrúi félagsins.

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að mjög margir hafi leitað til samtakanna vegna endurgreiðslna frá flugfélögum.

Bæði snýr það að Icelandair en einnig Norwegian og öðrum félögum sem flogið hafa hingað til lands, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka