Beint: Blaðamannafundur um afléttingu sóttvarnaaðgerða

Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir.
Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ríkisstjórnin hefur boðað við blaðamannafundar um afléttingu aðgerða vegna kórónuveirufaraldursins. Fundurinn fer fram í Safnahúsinu og hefst klukkan 11. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi hér að neðan. 

Greint var frá því í gær að Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir hafi skilað inn minn­is­blaði til Svandís­ar Svavars­dótt­ur heil­brigðisráðherra vegna áfram­hald­andi sótt­varnaaðgerða inn­an­lands. Þórólf­ur hef­ur einnig sent ráðherra minn­is­blað er lýt­ur að landa­mær­um Íslands. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka