Marína og Magnús með fernu hvort

Marína Ósk
Marína Ósk

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2023, en verðlaunin verða afhent í Silfurbergi Hörpu miðvikudaginn 22. mars og send út beint á RÚV. Flestar tilnefningar þetta árið hljóta Marína Ósk og Magnús Jóhann, en þau eru með fjórar tilnefningar hvort.

Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum voru í ár tæplega 800 innsendingar í mörgum ólíkum flokkum tónlistar. „Talsverðar breytingar voru gerðar á verðlaunaflokkum í ár, sameinað undir stærri flokka og samræmt milli helstu yfirflokkanna.

Verðlaunað er fyrir tónlistarflutning, söng, lög/tónverk og hljómplötur eða stærri verk. Nokkur verðlaun eru veitt þvert á alla flokka, s.s eins og fyrir upptökustjórn, myndbönd, viðburði og umslagshönnun. Síðastnefndu verðlaunin verða nú í fyrsta sinn veitt í samvinnu við Félag íslenskra teiknara á svokölluðum FÍT-verðlaunum sem afhent verða seinna í mánuðinum,“ segir í tilkynningu og tekið fram að tilnefningar í síðastnefnda flokknum verði birtar síðar.

Eftirfarandi eru tilnefningar í öllum flokkum: 

Tónlistarflytjendur ársins

Djasstónlist

  • Andrés Þór
  • Haukur Gröndal
  • Marína Ósk
  • Rebekka Blöndal
  • Stórsveit Reykjavíkur
Barokkbandið Brák
Barokkbandið Brák

 

Sígild og samtímatónlist

  • Barokkbandið Brák
  • Jónas Ásgeir Ásgeirsson
  • Kammersveit Reykjavíkur
  • Sæunn Þorsteinsdóttir
  • Víkingur Heiðar Ólafsson
Víkingur Heiðar Ólafsson
Víkingur Heiðar Ólafsson Mbl.is/Einar Falur Ingólfsson

 

Popp-, rokk-, hipphopp- og raftónlist

  • Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir
  • Una Torfadóttir
  • Magnús Jóhann Ragnarsson
  • Friðrik Dór Jónsson
  • FLOTT
Magnús Jóhann Ragnarsson
Magnús Jóhann Ragnarsson mbl.is/Hallur Már

 

Önnur tónlist

  • Lón
  • Mugison
  • Magnús Jóhann
  • Arnar Guðjónsson
  • Guðrún Ólafsdóttir (RÚN)

Söngur ársins

Djasstónlist

  • Marína Ósk
  • Rebekka Blöndal
  • Silva Þórðardóttir
  • Steingrímur Teague
  • Stína Ágústsdóttir

Popp-, rokk-, hipphopp- og raftónlist

  • Ásgeir Trausti Einarsson
  • Margrét Rán Magnúsdóttir
  • Ylfa Þöll Ólafsdóttir (Dead Herring)
  • Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir
  • Una Torfadóttir
Dísella Lárusdóttir
Dísella Lárusdóttir mbl.is/Eggert Jóhannesson

 

Sígild og samtímatónlist

  • Andri Björn Róbertsson
  • Hildigunnur Einarsdóttir
  • Dísella Lárusdóttir
  • Oddur A. Jónsson
  • Ólafur Kjartan Sigurðarson

Lög/tónverk ársins

Haukur Gröndal
Haukur Gröndal

Djasstónlist

  • Another Time – ASA Trio + Jóel Pálsson. Tónverk: Scott McLemore
  • Milder's Mailbox – Baldvin Hlynsson. Tónverk: Baldvin Hlynsson
  • Prikó – ADHD. Tónverk: ADHD
  • Ray of Light – Haukur Gröndal. Tónverk: Haukur Gröndal 
  • The Moon and the Sky – Marína Ósk. Tónverk: Marína Ósk

Sígild og samtímatónlist

  • Fasaskipti – Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir. Tónverk: Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir Texti: Þórdís Helgadóttir
  • FEAST – Daníel Bjarnason. Tónverk: Daníel Bjarnason
  • Gemæltan – Veronique Vaka. Tónverk: Veronique Vaka
  • Glerhjallar – Sveinn Lúðvík Björnsson. Tónverk: Sveinn Lúðvík Björnsson
  • Guðspjall Maríu (The Gospel of Mary) – Hugi Guðmundsson, Tónverk: Hugi Guðmundsson Texti: Niels Brunse og Nila Parly
Friðrik Dór
Friðrik Dór

 

Popp-, rokk-, hipphopp- og raftónlist

  • Vinir – Elín Hall Lag: Elín Sif Halldórsdóttir, Reynir Snær Magnússon. Texti: Elín Sif Halldórsdóttir
  • Á óvart (ásamt Kött Grá Pjé & Urður) – Benni Hemm Hemm. Lag og texti: Benedikt Hermann Hermannsson og Atli Sigþórsson
  • Rhodos – Ultraflex. Lag og texti: Katrín Helga Andrésdóttir og Kari Jahnsen
  • Klisja – Emmsjé Gauti. Lag: Emmsjé Gauti og Þormóður Eiríksson. Texti: Emmsjé Gauti
  • Ungfrú Ísland – Kvikindi. Lag: Friðrik Margrétar Guðmundsson og Brynhildur Karlsdóttir. Texti: Brynhildur Karlsdóttir
  • Bleikur og blár – Friðrik Dór. Lag og texti: Friðrik Dór Jónsson og Pálmi Ragnar Ásgeirsson
  • Snowblind – Ásgeir Trausti. Lag: Ásgeir Trausti Einarsson. Texti: Ásgeir Trausti Einarsson og Pétur Ben
  • Allt (ásamt Bngrboy) – russian.girls. Lag: russian.girls & Bngrboy. Texti: Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko
  • Uppá rönd (ásamt GDRN) – Hjálmar. Lag: Sigurður Guðmundsson. Texti: Sigurður Guðmundsson
  • Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir og EF ÞEIR VILJA BEEF (ásamt Joey Christ) – Daniil Lag og texti: Daníel Moroshkin og Jóhann Kristófer Stefánsson

 

Önnur tónlist

  • the world is between us – Árný Margrét. Lag og texti: Árný Margrét
  • We could stay – Ólafur Arn­alds og Josin. Lag: Ólafur Arnalds & Josin. Texti: Josin
  • Haustdansinn – Mugison. Lag og texti: Mugison
  • Runaway (ásamt RAKEL) – Lón. Lag og texti: Ásgeir Aðalsteinsson, Ómar Guðjónsson
  • Valdimar Guðmundsson) og Rome – Jelena Ciric. Lag og texti: Jelena Ciric

Hljómplata ársins

Sígild og samtímatónlist

  • Fikta – Jónas Ásgeir Ásgeirsson
  • Quanta – Einar Torfi Einarsson
  • Two Sides – Barokkbandið Brák
  • VÍDDIR – Bára Gísladóttir
  • Windbells – Hugi Guðmundsson og Kammersveit Reykjavíkur

Kvikmynda- og leikhústónlist

  • The Essex Serpent – Herdís Stefánsdóttir og Dustin O'Halloran
  • Jaula – Snorri Hallgrímsson
  • OWLS – Magnús Jóhann
  • Surface – Ólafur Arnalds
  • Un Monde Nouveau – Arnar Guðjónsson

Djasstónlist

  • ADHD 8 – ADHD
  • Aether – Iceland's Liberation Orchestra
  • Another Time – ASA Trio + Jóel Pálsson
  • Five angles – Haukur Gröndal
  • One Evening in July – Marína Ósk

Popp-, rokk-, hipphopp- og raftónlist

  • Ungfrú Ísland – Kvikindi
  • Hvernig ertu? – Prins Póló
  • Vök – Vök
  • Dætur – Friðrik Dór
  • 12:48 – gugusar

Önnur tónlist

  • they only talk about the weather – Árný Margrét
  • Fossora – Björk
  • Tempó Prímó – Uppáhellingarnir
  • While We Wait – RAKEL, Salóme Katrín & ZAAR
  • Thankfully Distracted – LÓN
Björk
Björk REUTERS

 

Upptökustjórn ársins

  • Two sides – Barokkbandið Brák. Upptökustjórn: Ragnheiður Jónsdóttir
  • More Than you Know – Silva Þórðardóttir & Steingrímur Teague. Upptökustjórn: Styrmir Hauksson, Ragna Kjartansdóttir, Steingrímur Teague & Silva Þórðardóttir
  • Time is on my Hands – Ásgeir. Upptökustjórn: Guðmundur Kristinn Jónsson & Ásgeir Trausti Einarsson
  • Fossora – Björk. Upptökustjórn: Björk Guðmundsdóttir
  • OWLS – Magnús Jóhann. Upptökustjórn: Magnús Jóhann Ragnarsson

Tónlistarviðburður ársins

  • ErkiTíð 2022
  • 30 ára afmælistónleikar Stórsveitar Reykjavíkur
  • Moses Hightower & Prins Póló í Gamla Bíói
  • Guðspjall Maríu
  • Apparition

Tónlistarmyndband ársins

  • Drift – Daniel Wohl. Leikstjórn: Máni M. Sigfússon
  • The world is between us – Árný Margrét. Leikstjórn: Erlendur Sveinsson
  • Ósýnileg – Eliza Newman. Leikstjórn: Margrét Seema Takyar
  • Það vex eitt blóm fyrir vestan – Rún. Leikstjórn: Viktor Sigurjónsson 
  • Rome – Jelena Ciric Leikstjórn: Sigurlaug Gísladóttir
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka