Línur skýrast í dag

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna, sést hér ganga á fund …
Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna, sést hér ganga á fund forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar. mbl.is/Hari

Það ræðst í dag hvort Katrín Jakobsdóttir leitar umboðs forseta Íslands til að hefja formlegar viðræður um stjórnarmyndun VG, Samfylkingar, Framsóknarflokks og Pírata. Fulltrúar flokkanna sátu á rökstólum í allan gærdag og þingflokkarnir í gærkvöldi, en niðurstaða var ekki kunn þegar Morgunblaðið fór í prentun.

Mestar efasemdir um að slíkt samstarf 32 þingmanna geti gengið upp eru á meðal framsóknarmanna. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert