Fundað um SALEK og nýsköpunarmál

Bjarni Benediktsson, Sigurður Ingi Jóhannsson og Katrín Jakobsdóttir ræða stjórnarmyndun.
Bjarni Benediktsson, Sigurður Ingi Jóhannsson og Katrín Jakobsdóttir ræða stjórnarmyndun. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Meðal þess sem formenn flokkanna þriggja sem reyna nú stjórnarmyndun ræddu í gær var hvort hægt væri að blása lífi í SALEK-samkomulag hins almenna vinnumarkaðar.

Þá var fundað með landlækni og rektor Háskólans í Reykjavík um nýsköpunarmál.

Stjórnarmyndunarviðræðunum þykir miða hægt en örugglega í rétta átt, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert