Aðrar tölur úr Suður- og Suðvesturkjördæmum

Nú hafa verið talin 23.900 atkvæði í Suðvesturkjördæmi. Já sögðu 250 eða  rúmlega 1%, nei sögðu 22.750 eða rúmlega 95%, auðir seðlar voru 850 og 50 ógildir.

Þá hafa verið talin 10.346 atkvæði í Suðurkjördæmi og er það um það bil helmingur greiddra atkvæða í kjördæminu. 129 eða  1,2%, sögðu já og 9884, eða 95,5%, sögðu nei. 307 seðlar voru ógildir og 26 auðir. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Loka