Þurfum að þétta raðirnar

„Ljóst er að ríkisstjórnin hefur ekki styrkst eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna,“ segir Björn Valur Gíslason, þingmaður Vg, en hann var einn einharðasti stuðningsmaður Icesave samningsins sem samþykktur var fyrir áramót.

Í kjölfar synjunar forseta sagði Björn Valur í viðtali við mbl sjónvarp að núverandi ríkisstjórn væri starfsstjórn, sem hefði það verkefni eitt að leiða Icesave málið til lykta.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Loka