135% aukning á síðustu 6 mánuðum

Þetta eldhús er truflað.
Þetta eldhús er truflað. mbl.is/Pinterest

Það er kunnara en frá því þurfi að segja að Pinterest er vefsíðan sem maður heimsækir ef maður vill sækja sér innblástur, auðga andann eða dást að einhverju fögru.

Fyrir vikið er Pinterest með puttann á púlsinum og auðvelt er að fylgjast með því sem er að trenda enda skiptir máli að vera vel upplýstur.

Því geta lesendur Matarvefsins glaðst yfir þessum fregnum en það allra heitasta heitt í eldhúshönnun í dag eru málmar. Samkvæmt Pinterest heur orðið 135% aukning á málmtengdum myndum sem eru „pinnaðar“ undanfarna sex mánuði og þykir mörgum nóg um.

Við tökum þessu að sjálfsögðu fagnandi enda búnar að fjalla mikið um brass-æðið en hér gefur að líta enn fleiri möguleika sem vert er að skoða.

Hér er metallinn tekinn alla leið.
Hér er metallinn tekinn alla leið. mbl.is/Pinterest
Hér er eyjan hjúpuð brassi.
Hér er eyjan hjúpuð brassi. mbl.is/Pinterest
Áhugaverð notkun á kopar sem kemur vel út.
Áhugaverð notkun á kopar sem kemur vel út. mbl.is/Pinterest
Sjúklega flott.
Sjúklega flott. mbl.is/Pinterest
Metalhöldur sem koma vel út.
Metalhöldur sem koma vel út. mbl.is/Pinterest
Hér eru metalflísar.
Hér eru metalflísar. mbl.is/Pinterest
Við vitum vart hvar við eigum að byrja. Þetta eldhús …
Við vitum vart hvar við eigum að byrja. Þetta eldhús er með því flottasta sem sést hefur. mbl.is/Pinterest
Hér er dökkum tónum blandað saman við gyllta.
Hér er dökkum tónum blandað saman við gyllta. mbl.is/Pinterest
Takið eftir viftunni í þessu fallega eldhúsi.
Takið eftir viftunni í þessu fallega eldhúsi. mbl.is/Pinterest
Þessi bar er sérlega vel heppnaður og metallinn kemur hér …
Þessi bar er sérlega vel heppnaður og metallinn kemur hér sterkur inn. mbl.is/Pinterest
Vá...
Vá... mbl.is/Pinterest
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert