Ódýrar leiðir til að skreyta jólaborðið

Örlítill bleikur borði, tauservéttur og jólaskraut af trénu(frá oliverbonas.co.uk) gera …
Örlítill bleikur borði, tauservéttur og jólaskraut af trénu(frá oliverbonas.co.uk) gera diskin hátíðlegan. Mbl.is/TM

Það þarf ekki að vera dýrt að hressa aðeins upp á jólaborðið eins og meðfylgjandi myndir sýna. Jólaskraut af trénu eða borði og smá greni gera það mun líflegra. Fallegur jóladúkur er þó frumskilirði en slíkt er lífstíðar eign og í algi að eyða aðeins í hann.

Retro gyllt hnífapör eru virkilega smart og þurfa ekki að …
Retro gyllt hnífapör eru virkilega smart og þurfa ekki að kosta handlegg. Þessi eru úr Fjarðarkaupum og kostar rúmar 9 þúsund krónur. Kassinn inniheldur 6 sett og skeiðar. mbl.is/TM
Frauðlímmiðar úr Tiger, smá greni og svört hnífapör frá Bitz …
Frauðlímmiðar úr Tiger, smá greni og svört hnífapör frá Bitz sem fást í Bast Kringlunni. mbl.is/TM
Einfalt og stílhreint. Diskurinn er frá Broste og fæst í …
Einfalt og stílhreint. Diskurinn er frá Broste og fæst í Húsgagnahöllinni. Dúkurinn er frá Södhal og fæst líka í Húsgagnhöllinni. mbl.is/TM
Heimamálað jólaskraut úr Tiger. Sniðugt er að mála eitt tré …
Heimamálað jólaskraut úr Tiger. Sniðugt er að mála eitt tré fyrir hvern fjölskyldumeðlim og setja svo á tréið eftir mat. Mbl.is/TM
Örlítil grein af Eriku og greni gerir mikið. Dúkurinn er …
Örlítil grein af Eriku og greni gerir mikið. Dúkurinn er úr Húsgagnahöllinni og kemur í 3 stærðum. Mbl.is/TM
Það má vel nota vasa sem skálar til að fá …
Það má vel nota vasa sem skálar til að fá meiri hæð á veisluborðið en varist að setja of heitt í þær svo glerið springi ekki. Mbl.is/TM
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert