Við erum með í rekstri Konika Minolta vél af gerðinni bizhub C224 e. Þetta er fjölnota vél sem hefur reynst okkur ágætlega, er hagkvæm í rekstri rösk og áreiðanleg. Það sama á við þjónustu seljanda.
Við hjá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ höfum undanfarið ár verið með Prent+ prentlausn frá Kjaran ehf. sem byggist á prentbúnaði, prentumsjónarkerfi og kortalesurum. Allur búnaður er þjónustaður af Kjaran. Öll þjónusta að þeirra hálfu hefur verið til fyrirmyndar og rekstur kerfisins gengið vandræðalaust fyrir sig.
Við höfum undanfarin ár notað Konica prentara og tæki frá Kjaran ehf. Þessi tæki hafa reynst okkur frábærlega í alla staði. Rekstarkostnaður þeirra pr. hverja blaðsíðu með því lægsta sem við þekkjum og þjónusta Kjaran alltaf 100% í alla staði.