„Hvílíkur leikari“

Þetta er stórkostleg flugeldasýning þar sem hæfileikaríkasti leikari þjóðarinnar sýnir algera virtúósatakta,“ segir í dómi Þorgeirs Tryggvasonar um frammistöðu Hilmis Snæs Guðnasonar í leikritinu Ég er mín eigin kona, sem frumsýnt var í Iðnó á föstudagskvöld.

Leikstjóri sýningarinnar er Stefán Baldursson. Leikritið Ég er mín eigin kona er byggt á ótrúlegu lífshlaupi klæðskiptingsins Charlottu von Mahlsdorf, sem var uppi á árunum 1928– 2002.

Alls leikur Hilmir Snær 35 hlutverk í sýningunni, að aðalhlutverkinu meðtöldu. Í dómi sínum segir Þorgeir ennfremur: „Fyrir þá sem njóta þess að upplifa list leikarans þar sem hún er hvað sýnilegust er Ég er mín eigin kona einhver stærsti og safaríkasti konfektmoli sem boðið hefur verið upp á hér um árabil.“

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka