Bono gaf Abe Armani sólgleraugu

Bono, söngvari írsku rokksveitarinnar U2, gaf Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, Giorgio Armani sólgleraugu sem hann er sjálfur þekktur fyrir að bera á andlitinu. Abe og Bono áttu saman fund og eftir fundinn jós Bono lofi yfir Japan.

Fyrir um viku síðan lék Bono á ókeypis útirokktónleikum í Melbourne í Ástralíu á sama tíma og fjármálaráðherrar og seðlabankastjórar heimsins komu saman til fundar. Tilgangur tónleikanna var að krefjast þess að leiðtogarnir herði baráttuna gegn fátækt í heiminum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler