Palestínumenn velta fyrir sér að taka þátt í Evróvision

Finnska hljómsveitin Lordi sigraði Evróvision á síðasta ári.
Finnska hljómsveitin Lordi sigraði Evróvision á síðasta ári. Reuters

Palestínumenn velta því fyrir sér hvort þeir eigi að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári, samkvæmt upplýsingum frá dönskum sendifulltrúa á Vesturbakkanum.

Tvö fyrirtæki sem sérhæfa sig á sviði lista, danska fyrirtækið Superflex og palestínska fyrirtækið Sabreen, hafa skrifað undir samkomulag um að koma óskum Palestínumanna á framfæri meðal þátttökulanda Evróvision. Jafnframt munu fyrirtækin aðstoða palestínska sjónvarpið við tæknilegan undirbúning.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir