Valdís fengin til að laga stórmynd með Jared Leto

Valdís Óskarsdóttir
Valdís Óskarsdóttir mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Valdís Óskarsdóttir klippari var fengin til að endurklippa belgísku stórmyndina Mr. Nobody nú í nóvember. Um gríðarlega stórt verkefni er að ræða, en myndin kostaði 6,6 milljarða í framleiðslu og skartar Hollywood-stjörnunni Jared Leto í aðalhlutverki. Leikstjóri myndarinnar var ekki ánægður með lokaútkomuna og fékk því Valdísi til að laga hana eftir á. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler