Þjófar stálu fimm kílómetrum af lestarteinum í Þýskalandi

Þjófar hafa tekið í sundur og flutt á brott um 5 km af lestarteinum sem voru ekki í notkun nærri þýska bænum Weimar, en þýska lestarfyrirtækið Deutsche Bahn greindi frá þessu.

Deutsche Bahn segir að þjófarnir muni að öllum líkindum reyna að selja teinana sem brotajárn, en talið að þjófarnir hafi valdið skemmdum sem nema um 200.000 evrur.

Þá sagði lestarfyrirtækið að það hafi fyrst tekið eftir því að teinarnir væru horfnir þegar bæjarstjóri bæjar, sem liggur við lestarteinana, hringdi í fyrirtækið og spurði hvort það hafi verið búið að ákveða að taka teinana í sundur.

„Þetta var umfangsmikil glæpaaðgerð, því þú getur einfaldlega ekki tekið teinana upp og borið þá á brott,“ sagði talsmaður Deutsche Bahn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant