Fjölmenni á Saving Iceland fundi

Fjölmenni var á fundi Saving Iceland samtakanna í Reykjavíkurakademíunni í …
Fjölmenni var á fundi Saving Iceland samtakanna í Reykjavíkurakademíunni í kvöld. mbl.is/Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fundur á vegum Saving Iceland samtakanna fer nú fram að viðstöddu fjölmenni í Reykjavíkur Akademíunni.

Á fundinum koma fram Samarendra Das, indverskur rithöfundur, og aðgerðasinni , og  Andri Snær Magnason, rithöfundur.

Á vef samtakanna kemur fram að Samarendra muni aðallega fjalla um áhrif álframleiðslu á þriðja heiminn, auk þess sem hann og Andri muni brjóta á bak aftur goðsögnina um svokallaða græna álframleiðslu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert