Í skugga trjánna besta íslenska skáldverkið

Guðrún Eva Mínervudóttir er höfundur skáldsögunnar Í skugga trjánna.
Guðrún Eva Mínervudóttir er höfundur skáldsögunnar Í skugga trjánna. mbl.is/Árni Sæberg

Hin árlegu bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru afhent í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV fyrr í kvöld. Er þetta í 25. sinn sem verðlaunin eru veitt. Alls bárust atkvæði frá 60 bóksölum.

Íslensk skáldver

  1. Í skugga trjánna eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur.
  2. Moldin heit eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur.
  3. Friðsemd eftir Brynju Hjálmsdóttur.

Þýdd skáldverk

  1. Herbergi Giovanni eftir James Baldwin sem Þorvaldur Kristinsson þýddi.
  2. Fóstur eftir Claire Keegan sem Helga Soffía Einarsdóttir þýddi.
  3. Hildur eftir Satu Rämö sem Erla Elíasdóttir Völudóttir þýddi.

Ljóðabækur

  1. Jarðljós eftir Gerði Kristnýju.
  2. Aðlögun eftir Þórdísi Gísladóttur.
  3. Safnið – Ljóð Lindu Vilhjálmsdóttur eftir Lindu Vilhjálmsdóttur.

Íslenskar barna- og ungmennabækur

  1. Tjörnin eftir Rán Flygenring.
  2. Sigrún í safninu eftir Sigrúnu Eldjárn.
  3. Stella segir bless eftir Gunnar Helgason.

Þýddar barna- og ­ungmennabækur

  1. Voffbóti eftir David Walliams sem Guðni Kolbeinsson þýddi.
  2. Hundabeinagrafa eftir Rasmus Bregnhøi sem Eyja Sigríður Gunnlaugsdóttir þýddi.
  3. Verstu skrímsli í heimi eftir David Walliams sem Guðni Kolbeinsson þýddi.

Fræðibækur/handbækur/ævisögur

  1. Börn í Reykjavík eftir Guðjón Friðriksson.
  2. Duna – Saga kvikmyndagerðarkonu eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur og Guðrúnu Elsu Bragadóttur.
  3. Óli K eftir Önnu Dröfn Ágústsdóttur.

Besta bókarkápan

  1. Ég færi þér fjöll eftir Kristínu Marju Baldursdóttur sem Ragnar Helgi Ólafsson hannaði.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert