Mannanafnanefnd samþykkir Sókrates

Mannanafnanefnd hefur samþykkt beiðni um karlmannsnafnið Sókrates sem eiginnafn og verður það fært á mannanafnaskrá ásamt eignarfallsmynd þess, Sókratesar.

Jafnframt samþykkti nefndin beiðni um kvenmannsnafnið Þeba sem eiginnafn, millinafnið Elvan, karlmannsnafnið Svani sem eiginnafn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Nefndin samþykkti auk þess beiðni um karlmannsnafnið Æsir sem eiginnafn og skal það fært á mannanafnaskrá ásamt eignarfallsmynd þess, Æsis.

Sjá nánar á bls. 8 í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert