Sími Jóns Baldvins hleraður

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráherra Íslands sagði í viðtali við Jóhann Hauksson á Útvarpi Sögu í morgun, að hann hefði haft grun um að sími utanríkisráðherra hafi verið hleraður. Árið 1992 eða 1993 hafi hann fengið tæknimann með tól sín til að skoða símtækin á skrifstofu sinn og þá kom í ljós að sími hans var hleraður.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert