Snjókoma eða slydda á norðvesturlandi

Veðurstofan spári norðan 10-15 m/s á norðvestanverðu landinu og snjókomu eða slyddu, sunnan og suðvestan 5-10 m/s og skúrir eða él sunnanlands, en léttir til norðaustanlands. Hægari með kvöldinu og úrkomulítið.

Norðaustan 5-10 og skýjað með köflum á morgun og dálítil él austan til, en 10-15 suðaustanlands. Hægt kólnandi veður og hiti víða kringum frostmark seinni partinn. Víða rigning eða slydda um tíma á mánudag og síðan él, en léttir til S- og SV-lands. Hægt kólnandi veður.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert