Hagur Hafnarfjarðar segir brögð í tafli

Samtökin Hagur Hafnarfjarðar segjast hafa um það rökstuddan grun að um 700 manns hafi flutt lögheimili sitt til bæjarins eingöngu til að kjósa gegn stækkun álversins. Haft var eftir Jóhönnu Dalkvist, stjórnarmanni í samtökunum, í fréttum Sjónvarpsins að stjórnin hygðist funda um málið á þriðjudag og ákveða hvort kosningasvik yrðu kærð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert