Stal 3 tonnum af heitu vatni

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur frestað refsingu yfir manni. sem, varð uppvís að því að stela þremur tonnum af heitu vatni frá Norðurorku í apríl á þessu ári. Maðurinn játaði brot sitt og hefur greitt fyrir vatnið, 260 þúsund krónur.

Fram kemur í dómnum, að maðurinn setti  segul ofan á rennslismæli á hitaveitugrind í húsnæði KFJ kranabíla  og stal þaannig vatninu. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert