fös. 6. júlí 2007 12:50
Kristín Ingólfsdóttir og Sigurđur J. Hafsteinsson.
Sértekjur HÍ um 39% af veltu
Á ársfundi Háskóla Íslands í gćr kom fram ađ sértekjur Háskóla Íslands voru um 3,2 milljarđar króna, eđa 39% af heildarveltu. Framlag ríkisins á árinu nam rúmum 5 milljörđum og voru rekstrargjöld um 8,2 milljarđar. Námu laun um 64% af veltu, 76% heildarútgjalda runnu til kennslu og rannsókna, 17% til reksturs og framkvćmda og 7% til stjórnsýslu.

Nemendur voru 8.939 talsins og heildarfjöldi ársverka starfsmanna 993.

Á fundinum fóru Kristín Ingólfsdóttir háskólarektor yfir helstu ţćtti í starfsemi Háskólans áriđ 2006 og Sigurđur J. Hafsteinsson, sviđsstjóri fjármálasviđs, greindi frá fjármálum og rekstri á árinu.

til baka