fös. 26. apr. 2024 23:05
Konan var gripin međ um tvö kíló af kókaíni.
Faldi tvö kíló af kókaíni í fléttunum

Kona á ţrítugsaldri hefur veriđ dćmd í átján mánađa fangelsi eftir ađ hafa veriđ gripin af tollinum í Gvadelúpeyjum í karabíska hafinu međ um tvo kíló af kókaíni í fléttuhárlengingum  sínum.  

Konan er frá Gvćjana í Suđur-Ameríku og var gómuđ í mars síđastliđnum. 

Slanga og fléttuhárlengingum 

Konan geymdi fíkniefnin í slöngum sem hún vafđi fléttuhárlengingum utan um ađ sögn tollstjóra ţar í landi í samtali viđ fréttastofu AFP. 

Er henni gert ađ sćta 18 mánađa fangelsi og var sektuđ um 30.000 evrur. 

til baka