lau. 27. apr. 2024 21:23
Hákon Hjálmarsson og félagar í ÍR eru komnir í 2:0
Sindri og ÍR skrefi nćr úrvalsdeild

Sindri og ÍR eru komin í 2:0 í einvígum sínum í undanúrslitum umspils um sćti í efstu deild karla í körfubolta. Sindri vann Fjölni og ÍR sigrađi Ţór á Akureyri.

Sindri tók á móti Fjölni á Höfn í Hornafirđi í kvöld. Sindri leiddi allan leikinn en Fjölnismönnum tókst ađ hleypa spennu í viđureignina í 4. leikhluta. Fjölnir náđi ađ minnka muninn í eitt stig ţegar 40 sekúndur lifđu af leiknum en Milorad Sedlarevic klárađi leikinn fyrir heimamenn međ tveimur vítaskotum undir lok leiksins.

Atkvćđamestir í liđi Sindra voru Samuel Prescott međ 24 stig og Tómas Orri Hjálmarsson međ 17 stig og 7 fráköst. Hjá Fjölni var Viktor Steffensen í sérflokki međ 25 stig, 4 fráköst og 3 stođsendingar.

Ţórsarar tóku á móti ÍR norđan heiđa og lauk leiknum međ ellefu stiga sigri gestanna, 100:89.

Reynir Bjarkan Barđdal Róbertsson fór hamförum í liđi Ţórs međ 32 stig og 5 fráköst en ţađ dugđi ekki til. Stigaskor ÍR dreyfđist ađeins betur en fimm leikmenn voru međ yfir tíu stig. Hákon Hjálmarsson skorađi 20 stig, tók 4 fráköst og gaf 7 stođsendingar í jöfnu liđi ÍR.

Liđin mćtast nćst 1. maí og geta Sindramenn og ÍR-ingar tryggt sér sćti í úrslitum ţar sem úr verđur skoriđ hverjir fylgja KR upp í úrvalsdeild ađ ári.

til baka