sun. 12. maí 2024 19:25
Anna Úrsúla Guđmundsdóttir sćkir ađ Haukum í kvöld.
Yfirburđasigur Valsara

Valur er kominn í 2:0 í gegn Haukum í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í handbolta eftir sigur á Ásvöllum í dag, 30:22.

Ţrjá sigra ţarf til ađ verđa Íslandsmeistari og nćsti leikur liđanna fer fram á Hlíđarenda nćstkomandi fimmtudag. 

Leikurinn var jafn fyrstu fimm mínúturnar, Valsarar komust 2:0 yfir en Haukar komu sterkir til baka og jöfnuđu í 2:2.

Eftir um stundarfjórđung var stađan 4:6 og eftir ţađ hrundi allt hjá heimakonum. Ţćr skoruđu ekki mark í fjórtán mínútum og voru fjórum mörkum undir í hálfleik, 10:6. 

Sem betur fer átti Margrét Einarsdóttir góđan fyrri hálfleik í marki Hauka og var međ sjö varin skot sem hélt heimakonum inni í leiknum. Hafdís Renötudóttir átti einnig góđan fyrri hálfleik og var međ átta varin skot.

 

 

Seinni hálfleikur hélt áfram eins og fyrri endađi. Haukar gerđu klaufaleg mistök. Í sókn og Valsarar refsuđu fyrir ţau.

Haukar voru undir allan seinni hálfleik og töpuđu ađ lokum 22:30, sem er ţó ekki stćrsta tap ţeirra gegn Val á tímabilinu.

til baka